Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 31. október 2012 Prenta

Frá Bjargtöngum að Djúpi.

Bókin frá Bjargtöngum að Djúpi er komin í prentun.
Bókin frá Bjargtöngum að Djúpi er komin í prentun.

Bókin frá Bjargtöngum að Djúpi- Nýr flokkur 5. bindi farin í prentun. Mannlíf og saga fyrir vestan. Þessir rituðu í bókina: Bjarni Oddur Guðmundsson:Skipasmiðir á Vestfjörðum 3.grein. Elvar Logi Hannesson:Einstakir vestfirskir listamenn. Björn Ingi Bjarnason:Hafliðadagurinn í Sunnlenska bókakaffinu á Selfossi. Einar Sigurbjörnsson:Lær sanna tign þín sjálfs. Frá jarðarför Jóns forseta og Ingibjargar. Bjarni Einarsson:Rauðakrossferð eldri borgara frá Vestfjörðum að Laugum í Sælingsdal. Bjarni Guðmundsson:Í skóla sr. Eiríks undir Gnúpi. Emil Ragnar Hjartarson:Kransinn í Önundarfirði 50 ára. Guðvarður Kjartansson:Æskuminningar frá Flateyri. Kristinn Snæland:Ástir kvikna á Ísafirði. Séra Jóhannes Pálmason:Myndir og minningar úr Súgandafirði. Jóhann Hjaltason:Virti hann meira vini en auð- um Magnús prúða í Ögri. Frá Ögurballi árið 2000. Vestfirska forlagið gefur út.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Séð til Gjögurs af Reykjaneshyrnu.Reykjanesrimar.
  • Veggir feldir 19-06-2008.
  • Byrjað er að setja loftdósir og rafmagnsrör.23-01-2009.
  • Tekin grunnur 22-08-08.
  • Trékyllisvík 10-03-2008.
Vefumsjón