Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 13. nóvember 2008 Prenta

Frá Finnbogastöðum.

Kristján grefur fyrir köplum fyrir Orkubúið.
Kristján grefur fyrir köplum fyrir Orkubúið.
1 af 2

Seint í gær og í gærkvöld var byrjað að klæða þakið á Finnbogastöðum með þakpappa,síðan átti að halda áfram við það í morgun en varla vinnandi uppá þaki vegna ísingar.

Gífurleg ísing hefur verið í dag og allt fljúgandi sleipt og ísað.

Menn frá Orkubúi Vestfjarða á Hólmavík voru að tengja rafmgnskassa(skáp)við húsið fyrir nýtt rafmagnsinntak og láta upp nýjan ljósastaur og tengja.

Kristján Guðmundsson sá um að grafa fyrir köplum og staur fyrir Orkubúið.

Eins og kom fram í gær fara smiðirnir í frí seint í dag í helgarfrí.

Fleiri myndir í myndasafni. 

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Borgarísjakinn við Lambanes 30-09-2017.
  • Séð austur Húnaflóa af Rekjaneshyrnu.
  • Byrjað að klæða þakið 11-11-08.
Vefumsjón