Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 1. ágúst 2009 Prenta

Frá Myndlistarsýningunni á Eyri.Lýðveldið við fjörðinn.

Konurnar sem standa að sýningunni.Það vantar eina á myndina.
Konurnar sem standa að sýningunni.Það vantar eina á myndina.
1 af 3
Þetta er stórkostleg sýning sem er í Ólafsbragga á Eyri í Ingólfsfirði sem stendur yfir í dag og á morgun á milli kl 14:00 og 19:00 báða dagana.
Góð aðsókn var strax við opnun í dag.
Fréttamaður Litlahjalla var við opnunina í dag og tók nokkrar myndir sem tala sínu máli.
Þær sem standa að sýningunni eru:
Anna Jóa
Bryndís Jónsdóttir
Guðbjörg Lind Jónsdóttir
Hildur Margrétardóttir
Hlíf Ásgrímsdóttir
Kristín Geirsdóttir
Kristín Jónsdóttir frá Munkaþverá og
Ólöf Oddgeirsdóttir.
Verefnið er sjálfstætt framhald af samsýningu hópssins;Lýðveldið Ísland.
Áður var sýningin kynnt hér á vefnum 24 júlí hér.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Hafís á Norðurfirði og Norðurfjarðabæjirnir sjást.
  • Villi og Úlfar á spjalli.
  • Húsið fellt.
Vefumsjón