Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 18. september 2010 Prenta

Frá síðasta leitardeginum.Réttað í Kjósarrétt.

Frá Kjósarrétt í dag.
Frá Kjósarrétt í dag.
1 af 11
Í dag var annað og þriðja leitarsvæðin leituð.
Annað leitarsvæðið er frá Naustvíkurgili og inn með Reykjarfirði fram með Reykjarfjarðartagli og til Kjósar.
Þriðja leitarsvæðið er fjalllendið frá Búrfelli,út Kjósarfoldir, með Háafelli, og til sjávar, að Kleifará.
Féð var síðan rekið til Kjósarréttar og réttað þar.
Leitarstjóri á þriðja leitarsvæði var Björn Torfason á Melum og á öðru leitarsvæði var Ingólfur Benediktsson í Árnesi leitarstjóri.
Leitarmenn fengu verra veður en hina dagana á undan,NA stinningsgolu og talsverðar skúrir,og él til fjalla.
Hér fylgja nokkrar myndir með sem teknar voru í dag í Kjósarrétt. 

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Við Litlu-Ávík 15-03-2005.
  • Séð yfir Trékyllisvík og til Norðurfjarðar af Reykjaneshyrnu.Mynd Jóhann.
  • Hafísfrétt 11-09-2024.Stakur borgarísjaki um 3.KM. útaf Reykjanesströnd, sem er á milli Reykjaneshyrnu og Gjögursflugvallar. Rekur inn Húnaflóann.
  • Kristmundur færir Guðmundi söfnunarfé frá Félagi Árneshreppsbúa.01-10-08.
  • Úr Sætrakleyf eftir mokstur.Kristján á ýtunni varð að byrja uppá klettabeltinu til að byrja að moka þar niðrá veg.07-04-2009.
  • Alexsander Hafþórsson setur eingangrun í loft.12-12-2008.
Vefumsjón