Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 5. janúar 2008 Prenta

Frá skákmótinu í Trékyllisvík í dag.

Mikið hugsað,mynd KristínS.
Mikið hugsað,mynd KristínS.
1 af 3
Skákmót
Skákfélagið Hrókurinn hélt skákmót í félagsheimilinu í Árnesi Trékyllisvík í dag laugardag 5 janúar.
Tefldar voru 7 umferðir með 10 mínutna umhugsunartíma.
Teflt var á 8 borðum þannig að 16 tóku þátt,tveir gestir frá Hólmavík tefldu.
Úrslit urðu þau að Hrafn Jökulsson var með allar 7 skákirnar unnar,enn tekur ekki vinning sem skákstjóri Hrókssins.
Íngólfur Benidiktsson í Árnesi 2 var með 6 unnar skákir af 7 mögulegum og hlaut fyrsta vinning.
Og Björn Torfason á Melum I hlaut annan vinning,með 5 skákir,síðan voru margir með fjórar unnar skákir af 7 mögulegum.
Þetta er fyrsta skákmót Hróksins á nýju ári ,og framundan er á meðal annars heimsóknir í alla grunnskóla landsins,og einnig starf meðal fatlaðra,eldri borgara,fanga og á Barnaspítala Hringsins.
Þá mun tíu ára afmæli Hróksins verða fagnað með margvíslegum viðburðum í haust.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Söngur.
  • Einn flotinn er komin vestur fyrir Lambanesið.
  • Suðausturhlið komin.28-10-08.
  • Borgarísjakinn útaf Lambanesi 30-09-2017.
Vefumsjón