Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 17. júní 2009 Prenta

Frábær sýning Leikfélags Hólmavíkur í Trékyllisvík í gærkvöldi.

1 af 4
Leikfélagið sýndi leikritið Viltu finna milljón? sem er gamanfarsi eftir Ray Cooney í leikstjórn Arnars S Jónssonar.

Leikritið er í tveimur þáttum með stuttu hléi á milli.

Leikfélag Hólmavíkur er þriðja leikfélagið á Íslandi sem setur leikverkið upp,en áður var það sett upp í Borgarleikhúsinu 2007 við fádæma vinsældir og síðan hjá Leikfélagi Sauðárkróks í Sæluviku 2008.

Um fimmtíu manns komu á sýninguna  í Félagsheimilinu í Árnesi  í gærkvöldi og hlógu gestir mikið allan tímann.Í lok sýningar voru leikendur margklappaðir upp og fagnað mikið.
Nokkrar myndir koma hér með frá leikritinu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Þakpappi komin á meiri hluta af þakinu.13-11-08.
  • Þakjárn komið á mikið til á bílskúr,22-11-08.
  • Borgarísjakinn útaf Lambanesi 30-09-2017.
Vefumsjón