Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 18. október 2012 Prenta

Framkvæmdum við Hólmavíkurhöfn að ljúka.

Frá framkvæmdum við Hólmavíkurbryggju.Mynd af vef Siglingastofnunar.
Frá framkvæmdum við Hólmavíkurbryggju.Mynd af vef Siglingastofnunar.
Nú í vikunni lýkur frágangi á þekju og lögnum í Hólmavíkurhöfn sem augýst var til útboðs sl. vor. Er þar með lokið endurbyggingu sem hófst í fyrra þegar  boðinn var út rekstur á stálþili utan um bryggjuhausinn. Verktaki við fráganginn var Stálborg ehf. í Hafnarfirði sem átti lægra boð  af þeim tveimur sem bárust. Örlítið bættist við verkhlutann en því lauk innan tímamarka. Frá þessu er sagt á vef Siglingastofnunar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Norðaustur hlið Mundi tilbúin með þakpappa á vél.12-11-08.
  • Langa súlan á leið upp.
  • Grænhóll við Gjögur-05-07-2004.
  • Gamla bryggjan á Norðurfirði og ís.
Vefumsjón