Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 9. desember 2008 Prenta

Frétt Lögreglan á Vestfjörðum-Jólagetraun barnanna.

Mynd Lögregluvefurinn.
Mynd Lögregluvefurinn.
Fyrir hver jól taka börnin þátt í jólagetraun sem Umferðarstofa og lögreglan standa fyrir. Fjöldi verðlauna er í boði.  Heilu bekkirnir koma og skila niðurstöðum sínum og við hæfi er að syngja fyrir lögreglumennina.  Þessi fríði hópur kom á lögreglustöðina að Hafnarstræti 1 á Ísafirði í dag.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Maí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Íshrafl í Ávíkinni 28-12-2001.
  • Njáll Gunnarsson og Gunnsteinn Gíslason.
  • Margrét S Nielsen og Sveinn Sveinsson vertar í Kaffi Norðurfirði.12-03-2012.
  • Þakpappi komin á meiri hluta af þakinu.13-11-08.
  • Þá fer fyrsta hollið á stað,báturinn Agnes togar viðinn út.
Vefumsjón