Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 27. febrúar 2017 Prenta

Fréttaveitur breytast á Litlahjalla.

Frá Reykhólum. Mynd reykholar.is
Frá Reykhólum. Mynd reykholar.is

Frá því að Litlihjalli byrjaði sem fréttavefur hefur alltaf verið á honum svona flýtileiðir ef svo má kalla á miðju vefsins, tilvísanir á aðra fréttavefi um fréttir, svona síðustu þrjár til fjórar fréttir á við komandi vefum. Þeyr miðlar sem hafa verið notaðir eru af Vestfjörðum og af vef Bændablaðsins og stóru fréttamiðlunum af vef Morgunblaðsins og af vef Ríkisútvarpsins. Eingin breyting mun verða á þessu alveg á næstunni. Enn nú hefur fréttamaður Litlahjalla fyrir víst að fréttamiðillinn Skutull sé hættur, og aðeins sé eftir að gera hann upp, og senda opinbera fréttatilkynningu um að hann sé hættur. Og nú hefur vefurinn ákveðið að fella þann miðil út. En góður miðill kemur inn í staðinn sem er Reykhólavefurinn góði úr Reykhólahreppi sunnan heiða, http://www.reykholar.is/  ,vonandi eigið þið lesendur eftir að njóta hans.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júní »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Unnið í þaki 24-11-08.
  • Þakpappi komin á allt húsið 18-11-08.
  • Seð yfir Trékyllisvík Litla-Ávík næst.
  • Kristín í eldhúsinu.
  • Hilmar og Gunnlaugur.08-11-08.
Vefumsjón