Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 19. febrúar 2010 Prenta

Frost,snjókoma eða él áfram.

Mynd nú um kl 12:30,séð í VNV frá Litlu-Ávík í átt til Krossness,sést í Túnnesið við Ávíkina.
Mynd nú um kl 12:30,séð í VNV frá Litlu-Ávík í átt til Krossness,sést í Túnnesið við Ávíkina.

Nú er snjókoma á Ströndum og mikið dimmviðri sjó hefur gengið mikið upp.
Ekkert lát virðist vera á kulda og snjókomu og eða éljum í framtíðaspá Veðurstofu Íslands.
Veðurspá fyrir Strandir og Norðurland vestra:
Norðaustan 10-15 m/s og snjókoma eða él, en dregur úr vindi og ofankomu seint í kvöld. Norðaustan 5-10 og stöku él á morgun. Frost 0 til 5 stig.
Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á sunnudag:
Norðaustan 8-13 m/s og snjókoma með köflum N- og A-lands, en annars léttskýjað. Frost 0 til 8 stig, mest í innsveitum.
Á mánudag, þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag:
Norðan- og norðaustanátt, víða 8-13 m/s él eða dálítil snjókoma, en bjart með köflum S- og V-lands. Frost yfirleitt 1 til 10 stig, minnst við S-ströndina.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Klæðning komin á NV hlið.12-011-08.
  • Sumarhúsið Fossabrekkur í Melalandi.13-08-2008.
  • Fyrsti flotinn verður skilin eftir út á rúmsjó meðan að verða sóttar fleyri ferðir í fjöruna.
  • Slegið up fyrir grunni.04-09-08.
  • Veggir feldir.
Vefumsjón