Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 3. desember 2010 Prenta

Froststilla um helgina.

Myndin tekin 1 des.Finnbogastaðafjall og Árnesfjall,sólin að setjast og baðar skýin sólarljósi.
Myndin tekin 1 des.Finnbogastaðafjall og Árnesfjall,sólin að setjast og baðar skýin sólarljósi.
Samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands er spáin góð fyrir Vestfjarðakjálkann þótt gæti kastað einu og einu éli.Annars er veðurspáin hér fyrir Strandir og Norðurland vestra:Hægviðri og bjart veður.Vestan 3-10 á morgun,skýjað með köflum og stöku él á annesjum.Frost 2 til12 stig,kaldast í innsveitum.Minkandi frost á morgun.
Veðurhorfur á landinu næstu daga:
Á sunnudag og mánudag:
Norðlæg átt, 3-10 m/s, hvassast austast. Skýjað með köflum og dálítil él norðaustanlands, en yfirleitt bjart syðra. Hiti 0 til 5 stig á annesjum V-lands, en annars 0 til 12 stiga frost, kaldast inn til landsins.
Á þriðjudag:
Norðanátt með éljum eða snjókomu, en þurrt að mestu S og V-lands. Frost 0 til 10 stig.
Á miðvikudag:
Hæglætisveður og víða léttskýjað og kalt, en skýjað og frostlaust við V-ströndina.
Á fimmtudag:
Útlit fyrir suðvestanátt með vætu og hlýnandi veðri.
Lesendur munið eftir veðurpá sem hér til vinstri á vefnum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Við Fell 15-03-2005.
  • Við Árnesstapa 15-03-2005.
  • Litla-Ávík 10-03-2008.
  • Frá brunanum 16-06-2008.
  • Lítill ísjaki ca 4 til 5 km NNA af Reykjaneshyrnu.17-01-2010.
Vefumsjón