Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 14. september 2010 Prenta

Fyrsta féð fór í slátrun í gær.

Fjárbíll frá Hvammstanga.
Fjárbíll frá Hvammstanga.
Bændur settu fyrstu lömbin í slátrun í gær þegar fimm bílar komu að sækja fé,því fé verður slátrað í dag.

Í dag komu tveir bílar að sækja fé,því fé verður slátrað á morgun,er þá búið að setja fé í slátrun af öllum bæjum í Árneshreppi.

Bændur láta slátra á Blönduósi eða á Hvammstanga.

Það er í sláturhúsi KVH ehf á Hvammstanga og í sláturhúsi SAH afurða ehf á Blönduósi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Sumarhúsið Fossabrekkur í Melalandi.13-08-2008.
  • Reukjaneshyrna séð frá Krossnesi 08-12-2008.
  • Kristján Albertsson á Melum og Njáll Gunnarsson.
  • Frá brunanum.
  • Samúel I Þórisson tengdasonur Maddýar heldur ræðu.
Vefumsjón