Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 14. september 2010 Prenta

Fyrsta féð fór í slátrun í gær.

Fjárbíll frá Hvammstanga.
Fjárbíll frá Hvammstanga.
Bændur settu fyrstu lömbin í slátrun í gær þegar fimm bílar komu að sækja fé,því fé verður slátrað í dag.

Í dag komu tveir bílar að sækja fé,því fé verður slátrað á morgun,er þá búið að setja fé í slátrun af öllum bæjum í Árneshreppi.

Bændur láta slátra á Blönduósi eða á Hvammstanga.

Það er í sláturhúsi KVH ehf á Hvammstanga og í sláturhúsi SAH afurða ehf á Blönduósi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Eva Sigurbjörnsdóttir oddviti Árneshrepps frá 2014 til?
  • Séð yfir Trékyllisvík og til Norðurfjarðar af Reykjaneshyrnu.Mynd Jóhann.
  • SA hlið komin klæðning.12-11-08.
  • Lagðar lagnir í grunn.24-09-08.
  • Hafísmynd frá Skúla Alexanderssyni: Hafþök af hafís á Reykjarfirði 1965. Myndin er tekin frá Djúpavík.
Vefumsjón