Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 12. maí 2005 Prenta

Fyrsta lambið í Litlu-Ávík.

Lambið ný komið í heiminn.
Lambið ný komið í heiminn.
Fyrstu rollur(ær) áttu talið hér í Litlu-Ávík hjá Sigursteini Sveinbjörnssyni bónda 10 þessa mánaðar
og voru það rollur sem voru sæddar,enn það var eingin af þeim sem áttu lamb í dag heldur bar lambgimbur fyrir tal einu gimrarlambi í dag.Þessi lambgimbur átti ekki að bera fyrr enn á Hvítasunnudag í fyrstalagi þannig að hún bar fyrir tal sem kallað er.
Sauðburður er svo að byrja að fullu upp úr Hvítasunnu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Hafís við Litlu-Ávík 14-03-2005.
  • Hilmar Hjartarson þenur nikkuna.
  • Reykjaneshyrna-Örkin,séð af sjó 18-04-2008.
  • Húsið fellt 19-06-2008.
Vefumsjón