Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 18. ágúst 2011 Prenta

Fyrsta sérmerkta bílastæðið fyrir fatlaða á Hólmavík.

Hið sérmerkta bílastæði fatlaðra er við inngang Kaupfélagsins.Mynd Dagrún Ósk Jónsdóttir.
Hið sérmerkta bílastæði fatlaðra er við inngang Kaupfélagsins.Mynd Dagrún Ósk Jónsdóttir.
Kaupfélag Hólmavíkur er aldeilis búið að gera góða hluti núna undanfarið til þess að bæta aðgengi fatlaðra og annarra að verslun sinni og veitingasölu á Hólmavík sem var sameinuð í einu húsi í vor. Síðasta vetur var sett upp sjálfvirk rennihurð að versluninni, svo fólk þarf ekki að baslast við að opna og loka hurðinni sjálft. Í framhaldi af malbikun bílastæðisins við Kaupfélagið fyrr í sumar hefur fyrsta sérmerkta bílastæðið fyrir fatlaða á Hólmavík nú litið dagsins ljós, en í gær var unnið að því að merkja bílastæði við Kaupfélagið.Þetta kemur fram á vefnum Strandir.is

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Saumaklúbbur í Bæ þann 09-01-2009.
  • Unnið í þaki 24-11-08.
  • Sigursteinn lagar spýtur til.Allt verður dregið upp með traktor seinna.
  • Búið að klæða tvöfalda herbergin.04-04-2009.
  • Klæðning komin á NV hlið.12-011-08.
Vefumsjón