Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 23. júní 2005
Prenta
Fyrsti fiskur á markað.
Fyrsti fiskur fór með flutningabílnum í gær á markað frá Norðurfirði á annað tonn.
Ein trilla hefur farið þrisvar á sjó í vikunni og var það Hilmar Thorarenssen á Gjögri.Fleiri bátar fara nú að byrja að róa frá Norðurfirði.
Ein trilla hefur farið þrisvar á sjó í vikunni og var það Hilmar Thorarenssen á Gjögri.Fleiri bátar fara nú að byrja að róa frá Norðurfirði.