Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 19. mars 2013 Prenta

Fyrsti hákarlinn í vetur.

Hákarlinn kominn í land á Gjögurbryggju.
Hákarlinn kominn í land á Gjögurbryggju.
1 af 2
Jón Eiríksson frá Víganesi kemur oft um miðjan vetur og leggur hákarlalóðir,í gær fékk hann fyrsta hákarl vetrararins. Hann lagði hákarlalóðir fyrir fimm dögum á báti sínum Snorra ST 24 útaf svonefndum Hyrnum,en það eru góð hákarlamið útaf Reykjaneshyrnu. Jón er með lóðir áfram í sjó og ætlar að freista þess að fá helst nokkra hákarla enn. Jón verkar hákarlinn sjálfur.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Finnbogastaðir brenna,16-06-2008.
  • Krisján Guðmundsson komin með gröfuna til að grafa fyrir Orkubúið inntak.12-11-08.
  • Mundi og Björn fara að setja lista í loft:19-02-2009.
  • Saumaklúbbur 22-01-2005.
  • Skemmtiatriði.Söngur.
  • Fullfrágengið í kringum glugga,SA hlið.18-12-2008.
Vefumsjón