Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 23. janúar 2005 Prenta

Fyrsti saumaklúbbur vetrarins.

Konur við hannyrðir.
Konur við hannyrðir.
Í gærkvöld var haldinn fyrsti saumaklúbbur vetrarins,Margrét Jónsdóttir og Gunnsteinn Gíslason á Bergistanga í Norðurfirði riðu á vaðið.
Við karlar mættum líka og tókum í spil og spilað var á þrem borðum bridds eða vist konur voru við sínar hannirðir.Sem vanalega var veisluborð um kvöldið hjá þeim hjónum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Súlan langa reyndist vera 18,5 metra löng.
  • Lagðar lagnir í grunn.24-09-08.
  • Við Litlu-Ávík 15-03-2005.
  • Óskar III ST 40-Gunnsteinn Gíslason.
Vefumsjón