Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 23. janúar 2005
Prenta
Fyrsti saumaklúbbur vetrarins.
Í gærkvöld var haldinn fyrsti saumaklúbbur vetrarins,Margrét Jónsdóttir og Gunnsteinn Gíslason á Bergistanga í Norðurfirði riðu á vaðið.
Við karlar mættum líka og tókum í spil og spilað var á þrem borðum bridds eða vist konur voru við sínar hannirðir.Sem vanalega var veisluborð um kvöldið hjá þeim hjónum.
Við karlar mættum líka og tókum í spil og spilað var á þrem borðum bridds eða vist konur voru við sínar hannirðir.Sem vanalega var veisluborð um kvöldið hjá þeim hjónum.