Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 10. október 2006
Prenta
Fyrsti snjómoksktur haustsins.
Fyrsti snjómokstur haustsins norður í Árneshrepp var í dag,samkvæmt vef Vegagerðarinnar var þæfingur norður.
Þessi snjór verður varla lengi því á morgun á að hlýna aðeins,enn kólnar aftur um næstu helgi samkvæmt framtíðarspá Veðurstofu Íslands.
Þessi snjór verður varla lengi því á morgun á að hlýna aðeins,enn kólnar aftur um næstu helgi samkvæmt framtíðarspá Veðurstofu Íslands.