Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 4. október 2011 Prenta

Fyrsti snjómoksturinn.

Kort Vegagerðin.
Kort Vegagerðin.

Nú er vetrarveður í Árneshreppi og er slydda á láglendi en sem komið er,enn snjókoma þegar hærra dregur.

Samkvæmt vef Vegagerðarinnar er verið að moka veginn norður í Árneshrepp,og mun þetta vera fyrsti snjómoksturinn á þessu hausti,en fyrsti vetrardagur er samkvæmt almanakinu laugardaginn 22.október.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Samúel I Þórisson tengdasonur Maddýar heldur ræðu.
  • Séð yfir Ófeigsfjörð-Seljanes-Drangajökull.
  • Lítill ísjaki ca 4 til 5 km NNA af Reykjaneshyrnu.17-01-2010.
  • Seð yfir Trékyllisvík Litla-Ávík næst.
  • Fjarskiptastöð Símans við Reykjaneshyrnu.
  • Gamla bryggjan á Norðurfirði og ís.
Vefumsjón