Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 3. október 2014 Prenta

Fyrsti snjór á láglendi.

Flekkótt jörð á láglendi.
Flekkótt jörð á láglendi.
1 af 2

Í morgun var fyrsti snjór haustsins komin á láglendi. Mjög kólnaði í veðri í nótt og í morgun orðin mjög hvass af Norðvestri. Veðurlýsing frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík var þannig í morgun klukkan níu. Norðvestan 20 m/s og upp í 27 m/s í kviðum,mikil slydda,hiti 1,4 stig,flekkótt jörð og snjódýpt 2 cm og stórsjór,úrkoman mældist 31,4 mm og stórsjór.

Veður er en kólnandi og fer þetta þá úr slyddu í snjókomu. Eftir veðurspá Veðurstofu Íslands fer að draga úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Borgarísjakabrot útaf Krossnesi 23-09-2001.
  • þá er Hrafn búin að taka fystu skóflustúnguna.Guðmundur og Guðbjörg fylgjast með.22-08-08.
  • Gunnar-Steini-Sigursteinn og Gunnsteinn.
  • Veghefill við mokstur 07-04-2009.
Vefumsjón