Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 29. ágúst 2012 Prenta

Fyrsti snjór í fjöllum.

Snjór í Reyðarfjalli sem er á milli Lambatinds og Finnbogastaðafjalls.
Snjór í Reyðarfjalli sem er á milli Lambatinds og Finnbogastaðafjalls.

Það snjóaði í fjöll í gærdag og í gærkvöldi,snjór efst í fjöllum niðri svona fimmhundruð metra þar sem lægst er,annars efst í toppum. Á veðurstöðinni í Litlu-Ávík fór hitinn niðri 4,3 stig í nótt og undanfarna daga farið niður fyrir 5 stig.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Úr sal.Gestir.
  • Úr sal.
  • Fyrsta hollið komið út á sjó.
  • Borgarísjaki ca 20-22 km NNA af Reykjaneshyrnu og um 7 til 8 km A af Sæluskeri. 21-09-2017.
  • Sigursteinn lagar spýtur til.Allt verður dregið upp með traktor seinna.
Vefumsjón