Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 11. febrúar 2011 Prenta

Fyrstu hákarlarnir í land.

Báturinn Snorri ST-24 og Jón Eiríksson aftur í skut.
Báturinn Snorri ST-24 og Jón Eiríksson aftur í skut.
1 af 3
Jón Eiríksson frá Víganesi kom með að landi í gær á bátnum Snorra ST-24 til Norðurfjarðar þrjá hákarla sem hann fékk á hákarlalóðir sem hann lagði á sunnudaginn 7 febrúar og voru það fyrstu lóðirnar sem hann lagði í vetur.

Í gær var svona sæmilegt orðið aftur í sjóinn og var þá athugað með lóðirnar og voru komnir þrír hákarlar á.

Þetta voru svona sæmilega stórir hákarlar allt frá svona 500 kg til 700 kg.

"Jón segir þetta lofa góðu um hákarlagengd á miðum úti fyrir Ströndum og segist vonast til að fá fleiri hákarla enn í fyrra;.Jón verkar hákarlinn allan sjálfur og selur í heilum lykkjum eða í kílóavís,enda er hákarlinn mjög vinsæll hjá honum,nú er hann að vona að fiskist nóg í framboð fyrir næstu neyslu fyrir þorrablótin 2012.

Athugasemdir

Atburðir

« 2020 »
« Maí »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Helga og Hilmar.Helga var veislusjóri fyrir í afmæli ömmu sinnar,og Hilmar sá um músikina.
  • Bílskúrshurð inni.03-12-2008.
  • Borgarísjaki ca 20 km frá landi 14-09-2001.
  • Jón Guðbjörn sendir veðurskeyti.
  • Krossnes-20-10-2001.
Vefumsjón