Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 6. janúar 2012 Prenta

G-reglan er Grýla Árneshreppsbúa.

Frá snjómokstri í Árneshreppi.
Frá snjómokstri í Árneshreppi.
Í augum margra Árneshreppsbúa er 6.janúar ein óvinsælasta dagsetningin. Ástæðan er sú að nú er komið að þeim hluta ársins að þangað verður ekki rutt fyrr en vora tekur samkvæmt almanakinu nánar tiltekið 20. mars eða í 75 daga samfleytt. Þessu veldur að Árneshreppur fellur undir G-reglu um snjómokstur og er eina sjálfstæða sveitarfélag landsins sem þarf að lúta þeirri reglu en aðeins er um eina akleið að velja þegar kemur að því að komast til og frá hreppnum. Undanfarin ár hefur ítrekað verið þrýst á að þessi leið verði færð á sama þjónustustig og önnur sveitarfélög en ekki hefur orðið af því enn að  Árneshreppsbúar hafi verið losaðir úr klóm G-reglunnar. Segir Elísa Ösp Valgeirsdóttir skólastjóri Finnbogastaðaskóla í grein sem hún sendi vefnum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Úr svefnherbergisálmu.05-02-09.
  • Björn-Kristján-Guðmundur og Ágúst.
  • Reykjarfjörður-11-09-2002.
  • Seljanes og Ófeigsfjörður 15-03-2005.
  • Krossnes séð úr urðunum 15-03-2005.
Vefumsjón