Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 28. október 2011 Prenta

Gáfu tannlæknastól.

Tannlæknastóllinn.Mynd Ragnheiður H Halldórsdóttir.
Tannlæknastóllinn.Mynd Ragnheiður H Halldórsdóttir.

Lionsklúbburinn á Hólmavík hefur komið veglega að starfsemi Heilbrigðisstofnunar Vesturlands á Hólmavík með gjöfum og hefur það ætið komið sér vel.Nýjasta framlagið var við kaup á tannlæknastól sem tekinn var í notkun í sumar.Hluti af fjáröflun Lionsfélaga er innkoma á árlegu sjávarréttakvöldi sem klúbburinn hefur staðið  fyrir og verður haldið næst 5, nóvember næstkomandi. Einnig  komu að gjöfinni Hólmadrangur og Kvenfélagið Glæður á Hólmavík sem gáfu fé til kaupanna.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Fyrsti flotinn verður skilin eftir út á rúmsjó meðan að verða sóttar fleyri ferðir í fjöruna.
  • Áfram er steypt.06-09-08.
  • Fell-06-07-2004.
  • Elín Agla Briem Skólastjóri frá 2007 til 2010.
Vefumsjón