Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 3. febrúar 2008 Prenta

Gamlar hafísmyndir frá 1965.

Skipið Herðubreið í ísnum á Norðurfirði.
Skipið Herðubreið í ísnum á Norðurfirði.
1 af 2
Unirrituðum bárust gamlar svarthvítar hafísmyndir frá Margréti Jónsdóttur Bergistanga í Norðurfirði.
Allar myndirnar eru teknar í Norðurfirði og bryggjuna og er verið að flytja vörur í land úr Strandferðaskipinu Herðubreið á Bringingabát mikill ís er þarna á Norðurfirðinum þegar skipið hefur komið.
Myndirnar eru sennilega teknar í febrúar eða í mars 1965 enn mánuðurin júní og ártalið 1965 sem er á myndunum er framköllunardagurin.
Undirritaður skannaði myndirnar svo hægt væri að setja þær í tölfutækt form.
Allar myndirnar sex eru komnar í Myndaalbúm undir Hafísmyndir frá 1965 hér á síðunni til hægri.Munið að fara með músina yfir myndina til að sjá smá texta með myndunum.
Enn hér koma tvær myndir með.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Hrafn og Úlfar glaðbeittir á svip.08-11-08.
  • Búið að setja flotefni í öll gólf í herbergjum.04-04-2009.
  • Sigursteinn hifir plötur á þak,á þaki eru-Gulli Hrafn og Íngólfur.
  • Báturinn Agnes fer ekki lengra inn og sleppir flotanum.
Vefumsjón