Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 15. mars 2009
Prenta
Gamlar talstöðvar.
Sigurður Harðarson aðstoðar nú við uppsetningu á fjarskiptatækjasafni í Samgöngusafninu á Skógum undir Eyjafjöllum. Safnið tengist þeim búnaði sem tilheyrir atvinnu og ferðalögum farartækja innanlands.
Í safninu eru nú þegar allflestar tegundir þeirra talstöðva sem í notkun hafa verið frá fyrstu tíð en þó vantar enn nokkur eintök til að ná heildarmyndinni. Þeir sem eiga slík tæki er bent á að hafa samband við Sigurð. Nánari upplýsingar frá honum er að finna í meðfylgjandi skjali.
Í safninu eru nú þegar allflestar tegundir þeirra talstöðva sem í notkun hafa verið frá fyrstu tíð en þó vantar enn nokkur eintök til að ná heildarmyndinni. Þeir sem eiga slík tæki er bent á að hafa samband við Sigurð. Nánari upplýsingar frá honum er að finna í meðfylgjandi skjali.