Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 26. apríl 2007
Prenta
Gamli DEUTZ tekin út.
Nú er að koma sá tími að bændur og aðrir fari að taka ýms tæki út úr geymslum og hlöðum þar sem tæki hafa verið geymd yfir veturinn.
Jón Guðbjörn í Litlu-Ávík tók djásnið sitt út úr gammalli hlöðu í dag,enn það er gamall traktor af gerðinni Deutz árgerð 1957 15 hestöfl.
Jón gerði þessa vél upp á þeym árum sem hann átti heima á Seltjarnarnesi.
Þetta var fyrtsi traktorinn í Litlu-Ávík keyptur þangað af Guðjóni Jónssyni bónda og bátasmið,föður Jóns árið 1957 og kom í júní það ár.
Nú notar Jón vélina um sauðburðinn til að gefa á útijötur á túnum þegar lambfé er komið út.
Jón Guðbjörn í Litlu-Ávík tók djásnið sitt út úr gammalli hlöðu í dag,enn það er gamall traktor af gerðinni Deutz árgerð 1957 15 hestöfl.
Jón gerði þessa vél upp á þeym árum sem hann átti heima á Seltjarnarnesi.
Þetta var fyrtsi traktorinn í Litlu-Ávík keyptur þangað af Guðjóni Jónssyni bónda og bátasmið,föður Jóns árið 1957 og kom í júní það ár.
Nú notar Jón vélina um sauðburðinn til að gefa á útijötur á túnum þegar lambfé er komið út.