Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 26. apríl 2007 Prenta

Gamli DEUTZ tekin út.

Deutz D 15-f1l514 árg 1952
Deutz D 15-f1l514 árg 1952
1 af 2
Nú er að koma sá tími að bændur og aðrir fari að taka ýms tæki út úr geymslum og hlöðum þar sem tæki hafa verið geymd yfir veturinn.
Jón Guðbjörn í Litlu-Ávík tók djásnið sitt út úr gammalli hlöðu í dag,enn það er gamall traktor af gerðinni Deutz árgerð 1957 15 hestöfl.
Jón gerði þessa vél upp á þeym árum sem hann átti heima á Seltjarnarnesi.
Þetta var fyrtsi traktorinn í Litlu-Ávík keyptur þangað af Guðjóni Jónssyni bónda og bátasmið,föður Jóns árið 1957 og kom í júní það ár.
Nú notar Jón vélina um sauðburðinn til að gefa á útijötur á túnum þegar lambfé er komið út.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Guðbrandur við smíðar.04-04-2009.
  • Séð að Melum af Hlíðarhúsunum 10-03-2008.
  • Borgarísjaki ca 4 til 5 km NA af Gjögurflugvelli 13-01-2005.
  • Stóra-Ávík-23-07-2008.
  • Frá brunanum.
Vefumsjón