Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 19. nóvember 2023
Prenta
Gamli vinnustaðurinn minn í Grindavík.
Ég virðist ekki eiga margar myndir af mínum gamla vinnustað í Grindavík til sjö ára, enn það var Hraðfrystihús Þórkötlustaða í Þórkötlustaðahverfi, sem austarlega í bænum. Á þessum vinnustað leið mér alltaf vel, góðir yfirmenn og þar var sveitastráknum tekið vel. Enn þetta fyrirtæki er löngu komið á hausinn.
Á myndinni er frystihúsið og fiskmóttakan og bragginn til hægri þar sem var skreiðarverkun, og viðbyggingin við braggann er netaverkstæðið. Ef þessi gamla svarthvíta mynd sést.
Góð kveðja til ykkar Grindvíkingar.