Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 19. nóvember 2023 Prenta

Gamli vinnustaðurinn minn í Grindavík.

Hraðfrystihús Þórkötlustaða,fiskmóttakan,bragginn og netaverkstæðið.
Hraðfrystihús Þórkötlustaða,fiskmóttakan,bragginn og netaverkstæðið.
1 af 2

Ég virðist ekki eiga margar myndir af mínum gamla vinnustað í Grindavík til sjö ára, enn það var Hraðfrystihús Þórkötlustaða í Þórkötlustaðahverfi, sem austarlega í bænum. Á þessum vinnustað leið mér alltaf vel, góðir yfirmenn og þar var sveitastráknum tekið vel. Enn þetta fyrirtæki er löngu komið á hausinn.

Á myndinni er frystihúsið og fiskmóttakan og bragginn til hægri þar sem var skreiðarverkun, og viðbyggingin við braggann er netaverkstæðið. Ef þessi gamla svarthvíta mynd sést.

Góð kveðja til ykkar Grindvíkingar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Desember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Gislína-Júlíana-Vilhjlálmur og Eysteinn.
  • Björn Torfason heldur ræðu.Barnabarn hans fylgist með afa sínum.
  • Grásteinn(Grænlandssteinn) í landi Stóru-Ávíkur 05-02-2005.
  • Helga veislustjóri og barnabarn Maddýar tekur lagið við undirleik Hilmars.
  • Íshrafl í Hvalvík 13-03-2005.
  • Ragna-Badda og Bía.
Vefumsjón