Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 8. apríl 2009 Prenta

Gengið til samninga um rekstur Kaffi Norðurfjörð.

Kaffi Norðurfjörður er á efri hæð.
Kaffi Norðurfjörður er á efri hæð.
Hreppsnefnd Árneshrepps áhvað á fundi í gær 7 apríl að ganga til samninga við Einar Óskar Sigurðsson um rekstur á Kaffi Norðurfirði.

Einar er að læra í Háskóla Íslands ferðamálafræði,og er með starfsreynslu í veitingarekstri,Einar hefur mikinn áhuga á uppbyggingu ferðaþjónustu í Árneshreppi.

Einar er í sambúð með Rakel Valgeirsdóttir frá Árnesi og er hún heima á sumrin til að sjá um minjasafnið Kört ásamt foreldrum sínum.

Áætlað er að Kaffi Norðurfjörður opni um miðjan júní eins og í fyrra en þá var Kaffi Norðurfjörður opnaður í fyrsta sinn 17 júní.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Desember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Suðausturhlið komin.28-10-08.
  • Einingarnar hífðar úr gámunum.14-10-08.
  • Frá höfninni á Norðurfirði 16-03-2005.
  • SV hlið eldhúsmegin,SV hlið lokið.18-12-2008.
Vefumsjón