Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 27. nóvember 2003 Prenta

Gestabók frá 09-02-2005 til 09-12-2005.

09. 12 2005. 11:23 Svanhildur Guðmundsdóttir Blessaður Jón! Ég er í Ferðamálaskóla Ísl. og í gær var Einar Sveinbjörnsson að fræða okkur í veðurfræðum. Hann sagði m.a. að Strandir og norðurland vestra væri erfiðasta spásvæðið. Ég nefndi þig og Litlu-Ávík hann sagði að þú værir einn af bestu veðurathugunarmönnunum. Það fannst mér gaman að heyra og ég vildi leyfa þér að heyra það líka. Kveðja Svana á Eyri
02. 11 2005. 20:41 Skúli Sveinbjörnsson komdu sæll frændi mátt til að senda þér kveðju kíki daglega inn á síðuna hjá þér flott framtak sjáumst hressir í vor kveðja að vestan Skúli og fjölsk
28. 10 2005. 21:39 Jón Bjarnason Ómetanlegt að geta fylgst með á síðunni þinni. Með góðum kveðjum í Árneshreppinn. Jón Bjarnason
14. 09 2005. 22:15 Guðrún Guðfinnsdóttir Til hamingju með afmælið frændi. Kveðjur frá Rúnu og fjölskyldu, Hólmavík.
04. 08 2005. 03:02 Gunnar Leopoldsson Það er gaman að fylgjast með skrifum á þessari síðu. Ég er ennþá Strandamaður af heilum hug, kveja heim í Árneshrepp. Gunnar og öll hans fjölskylda
30. 07 2005. 10:54 Guðjon Ólafsson frá Eyri Ingólsfirði http://www.bloggland.is/blogg/26589 Kæru Árneshreppsbúar ég óska ykkur gleðilegs sumars og Verslunarmannahelgi bestu kveðjur austan af Héraði Guðjón Ólafsson MSN : gudjono@hotmail.com
03. 07 2005. 21:56 Lýður Sörlason Geturðu sagt mér Jón hvað er langur gangur út í Þórðarhelli? Kærar þakkir fyrir síðuna þína góðu. Kveðja Lýður. Bið að heilsa Sigga.
04. 06 2005. 09:33 Bessi Bjarnason Góð síða Jón. Mér var bent á hana fyrir stuttu, og fer oft inn á hana. Eg bý í færeyjum, en átti heima á Gjøgri frá 1969 til 1975.
03. 06 2005. 05:20 Guðmundur Ó. Ingólfsson. http://public.fotki.com/GOI/ Ein af 'Favorites' hjá mér.Góð síða.Bestu kv.
15. 05 2005. 06:20 hörður jonson fra avik eg les siðuna þina reglulega hafðu þökk fyrir.jonbjön minner krian komin?kveðja hörður
09. 05 2005. 13:05 Kamilla Thorarensen Góðann daginn,vill óska ykkur gleðilegs sumars,hafið það gott.Bið að heilsa í sveitina mína.Kveðja Kamilla frá Gjögri.
01. 05 2005. 23:34 sveinbjörg Hæ hæ kæru vinnir ég leit hér inn:) Ég vildi bara óska ykkur gleðilegs sumar og hafið það sem allra allra best. Kveðja Sveinbjörg frá Norðufirði 2
22. 04 2005. 17:29 Gissur Skarphéðinsson Leit við, Gleðilegt Sumar skemmtileg síða og alltaf gaman að sjá aðra og lesa fréttir að norðan. Kveðja frá Kanada Gissur
22. 04 2005. 07:42 Guðjón Ólafsson Heimasíða Guðjóns Ég vil óska hérna öllum Árneshreppsbúum nær og fjær gleðilegs sumars og þakkaallt sem er liðið Bestu Sumar kveðjur austan af héraði. Guðjón Ólafsson
26. 03 2005. 00:34 Bjössi Eiríks Skemmtilegar myndir hjá ykkur rifjast upp mynningar frá því ég var í fæði á Finnbogastöðum f 30 árum
24. 03 2005. 13:36 Kamilla Thorarensen á Gjögri Ég vil óska Árneshreppsbúum gleðilegra páska.Bíð Guð að vaka yfir sveitinni okkar fögru.Kveðja frá Ísafirði.
23. 03 2005. 11:05 Douglas Brotchie Takk fyrir frábært framtak. Það gladdi mig mjög að sjá myndum af vinum og kunningjum. Skila kveðjum til vinafólks í Víkinu. Kær kveðja - Douglas, organisti og fv. sumarpiltur á Finnbogastöðum
19. 03 2005. 22:22 Lýður Sörlason Þetta er nú alveg frábært að fá fréttir og myndir að heiman.Kær kveðja Lýður
17. 03 2005. 15:44 Sigurður H.Einarsson Flott framtak,myndirnar eru mjög skemmtilegar,nú gerir maður sér grein fyrir því hvað ísinn er kominn nálægt. kv siggi e Akranesi
16. 03 2005. 12:49 Óskar Kristins FLott framtak, kærar þakkir
10. 03 2005. 11:43 Gauja og óli fagrabrekka þökkum fyrir góda heimasiðu
08. 03 2005. 20:45 Kristmundur Kristmundsson Sæll Meistari! Takk fyrir síðast Gaman að sjá myndiirnar úr Afmælinu hans Gulla..=)=) Kveðja Kiddi K...
01. 03 2005. 23:07 Hilmar Garðarsson bloggið mitt flott síða og takk fyrir síðast rakst á þessa síðu á leið minni um netið kveðja Hilmar Garðarsson
22. 02 2005. 17:45 Unnur Guðmundsdóttir mér finnst alveg frábært að geta kíkt á fréttir úr Árneshreppnum og gaman að sjá myndir úr afmælinu hans Gulla úr því að ég komst ekki ..Kveðja Unnur frá Munaðarnesi
19. 02 2005. 22:32 Kamilla Thorarensen.Gjögri. Til hamingju með síðuna elsku kútarnir mínir.Alveg yndislegt að geta komið hingað og skoðað myndir og fleyra hafið það sem allra best.kveðja ´frá Ísafirði.Milla.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Séð yfir Ófeigsfjörð-Seljanes-Drangajökull.
  • Guðbrandur við smíðar.04-04-2009.
  • Ragna og Jón Guðbjörn.
  • Unnið í þaki 24-11-08.
Vefumsjón