Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 27. nóvember 2003 Prenta

Gestabók frá 12-12-2003 til 20-01-2004.

20. 01 2004. 13:05 Svanhildur Guðmundsdóttir Góðan daginn Jón Björn og gleðilegt nýtt ár. Ég verð nú bara að segja þér það að mér finnst það frábært að geta skoðað heimasíðuna þína og fylgst með fréttum úr Árneshreppi. Ég fer á síðuna minnsta kosti 2var á dag. Þú ert góður fréttaritari ekki síður en veðurathugunarmaður.Bestu kveðjur Svana á Eyri
19. 01 2004. 21:02 Bjarki kristjánsson Flott síða, gaman að geta fylgst með því sem er að gerast í sveitinni.
19. 01 2004. 18:02 Árni Geir Úlfarsson Gott framtak. Flott síða. Góða lukku með hana í framtíðinni.
19. 01 2004. 15:35 Árni Sigurbjörnsson Sæll Jón. Ég vona að þið þarna norurfrá séuð orðnir sæmilega upplýstir eftir rafmagnsleysið
14. 01 2004. 16:56 Hilmar F. Thorarensen Gleðilegt ár og þökk fyrir þau gömlu. Kærar þakkir góða heimasíðu. Hef í áratugi hlustað eftir veðurlýsingum úr Árneshreppi í útvarpi, þess vegna á öllum tímum sólarhreings. Nú er þetta handhægt, bara að smella á heimasíðuna hjá þér og fá nýjustu veðurlýsingu + fréttir í ábót! Maður biður ekki meira. Kærar kveðjur og þakkir. Bið að heilsa Sigga, Hilmar.
12. 01 2004. 21:38 Lýður Sörlason Alltaf gaman að frétta úr sveitinni minni. Síðan er góð. Takk fyrir.
12. 01 2004. 13:03 Lárus Stefánsson Loksins hef ég fundið góðar myndir ú Norðurfirðinum. Þettað er mikið góð heimasíða. Ég get verið frændi þinn. Larus
11. 01 2004. 02:52 Jóhanna Ósk Kristjánsdóttir. Það er alltaf gaman að kíkja.
07. 01 2004. 13:58 Arnar H. Ágústsson Gott framtak hjá þér Jón, tæknivæðingarupplýsingamiðlunarfrumkvöðull Árneshrepps
06. 01 2004. 13:51 Edda Hafsteinsdóttir/Kaupfélagshúsinu Norðurfirði Skemmtileg síða hjá þér Jón Björn.Mér finnst það skemmtilegt að segja mínum vinum frá þessari síðu þannig að þeir skoði og viti aðeins meira um sveitina sem við vorum að flytja í.
06. 01 2004. 09:25 Stefán Guðmundsson Það er gaman að skoða þessa skemmtilegu heimasíðu hjá þér Jón minn. Til hamingju með hana.
28. 12 2003. 15:12 Daníel Guðjónsson Sæll gamli fermingarbróðir. Þetta er gott og þarft framtak hjá þér. Gaman að fá fréttir beint úr sveitinni á þennan þægilega hátt sem tölvutæknin er. Halltu áfram og bættu við fleiri myndum. Bil að heils Sigga.
26. 12 2003. 21:37 Jóhann Ólafsson Líst vel á það litla sem ég er búinn að skoða. Jólakveðjur í Árneshrepp. Skatta Jói
23. 12 2003. 16:31 Halldór Jónsson Bæjarins besta Bestu jólakveðjur til þín Jón og þinna sveitunga frá blaðamönnum bb.is.
22. 12 2003. 13:31 Santi Nikulás Hó hó hó ég er jólasveinninn bæjó flott síða
19. 12 2003. 18:03 Jósep Guðmundsson Sæll gamli félagi,þetta er fín síða sem þú hefur komið þér upp,það er gaman og fróðlegt að skoða myndir af stöðum sem maður hefur ekki komið á ég mun skoða þetta reglulega,til hamingju með þetta kveðja frá kaffifélögum á B S Í. Jósep
19. 12 2003. 10:14 Starfsmenn OV Hólmavík Orkubú Vestfjarða Til hamingju með heimasíðuna Jón. Við starfsmenn OV á Hólmavík munum fylgjast með síðunni þinni. Bestu jólakveðjur til þín og Sigga.
16. 12 2003. 21:21 Ívar Benediktsson Blessaður Jón og til hamingju með síðuna, það er virkilega gaman að henni. Bið að heilsa Sigga bróður þínum, kveðja Ívar.
16. 12 2003. 08:59 Marysia Bestu kveðjur. Mikið gaman að skoða myndaalbúmið.
15. 12 2003. 00:09 Jóhanna Ósk Kristjánsdóttir. Alveg skínandi góð síða hjá þér. Til lukku með þetta framtak.
13. 12 2003. 18:22 Pétur Óskarsson Pétur heimasíða Til hamingju með góða heimasíðu. Það er gaman að fá ferskar fréttir úr Árneshreppi. Ég vona að meðal heilsársíbúa hreppsins leynist fleiri bloggarar.
13. 12 2003. 17:05 òlafur Sveinbjørnsson Gód sída tak. Thad væri gaman ad fá ad vita hvar fólkid er frá landinu Ég skrifa frá Danmørk KBH.
12. 12 2003. 22:10 Guðjón Ólafsson Gutti frá Eyri Sæll Jón Björn þetta góð síða og flottar myndir úr Árneshreppi þetta mættu fleiri gera. Eins sakna ég að engin Árneshreppsbúi hafi ekki skrifað pistla á vef Félags Árneshreppbúa (http://www21.brinkster.com/arneshreppur/ ) það verður bragabót á því með þessum vef ég komst ekki á liðnu sumri norður en það verður Bragabót á í vor. Bestu kveðjur Guðjón Ólafsson
12. 12 2003. 21:21 Svanhildur Guðmundsdóttir Þú ert aldeilis tæknivæddur að vera kominn með heimasíðu. Til hamingju með síðuna hún er stórfín. Kveðja.
12. 12 2003. 11:31 Árný flott síða

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Mars »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Oddviti Árneshrepps Oddný Þórðardóttir heldur ræðu til afmælisbarnsins Jóns G.G. og gesta.
  • Frá brunanum 16-06-2008.
  • Krossnes séð úr urðunum 15-03-2005.
  • Borgarísjaki sést frá Litlu-Ávík. 26-09-2017.
  • Frá saumaklúbb á Krossnesi 18 febrúar 2012.
Vefumsjón