Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 19. júní 2013 Prenta

Gestakokkur á Kaffi Norðurfirði.

Knútur Hreiðarsson gestakokkur.
Knútur Hreiðarsson gestakokkur.
Knútur Hreiðarsson sem er að ljúka námi undir handleiðslu meistara Friðgeir á Hótel Holti verður gesta matreiðslumaður í Kaffi Norðurfjörður næstu vikur. Knútur og félagi hans Stefán á Fiskfélaginu unnu nema keppni í matreiðslu og fóru í norræna keppni þar sem þeir deildu 1. sæti. Knútur ætlar að spreyta sig á hráefni úr hreppnum í bland við nýja strauma í matreiðslu. Að loknu námi á Holti stefnir hann á frekara nám í Danmörku þar sem þessi tími hér á ströndum verður gott veganesti. Við bjóðum Knút velkominn í Kaffi Norðurfjörð.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Maddý-Sirrý og Selma.
  • Kort Árneshreppur.
  • Árnesey-06-08-2008.
  • Íshrafl í Hvalvík 13-03-2005.
Vefumsjón