Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 16. febrúar 2009 Prenta

Gífurleg hálka á vegum.

Mynd úr Trékyllisvík í dag,fjúgandi hálka.
Mynd úr Trékyllisvík í dag,fjúgandi hálka.
1 af 2
Gífurleg hálka er hér á vegum í Árneshreppi sem og víðar á Vestfjörðum.
Í gær og í dag hefur verið dálitill bloti og talsverð rigning eftir hádegi í dag.
Nú er allt hlaupið í gífurleg svell á vegum.
Vegkanntar eru komnir upp víða og lítið svellað frá Reiðholti(þar sem símaskúr er),og út á Gjögur,en frá Ávikum og norður á Norðurfjörð er mikil hálka.
Veghefill frá Vegagerðinni á Hólmavík kom nú seinnipartinn að skafa svellin og gerir það mikið gagn,enn vegurinn var opnaður í dag frá Bjarnarfirði og norður í Árneshrepp í stað þriðjudags.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Sundlaugin Krossnesi-04-10-2006.
  • Naustvík-16-08-2006.
  • Teikning af nýju kaffihúsi á Norðurfirði.
  • Finnbogastaðir 1938-2008.Húsið brann til kaldra kola 16 júní 2008.
  • Fyrsti flotinn verður skilin eftir út á rúmsjó meðan að verða sóttar fleyri ferðir í fjöruna.
  • Hafísjaki 6 KM vestur af Sæluskeri. 27-08-2018
Vefumsjón