Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 16. febrúar 2009
Prenta
Gífurleg hálka á vegum.
Gífurleg hálka er hér á vegum í Árneshreppi sem og víðar á Vestfjörðum.
Í gær og í dag hefur verið dálitill bloti og talsverð rigning eftir hádegi í dag.
Nú er allt hlaupið í gífurleg svell á vegum.
Vegkanntar eru komnir upp víða og lítið svellað frá Reiðholti(þar sem símaskúr er),og út á Gjögur,en frá Ávikum og norður á Norðurfjörð er mikil hálka.
Veghefill frá Vegagerðinni á Hólmavík kom nú seinnipartinn að skafa svellin og gerir það mikið gagn,enn vegurinn var opnaður í dag frá Bjarnarfirði og norður í Árneshrepp í stað þriðjudags.
Í gær og í dag hefur verið dálitill bloti og talsverð rigning eftir hádegi í dag.
Nú er allt hlaupið í gífurleg svell á vegum.
Vegkanntar eru komnir upp víða og lítið svellað frá Reiðholti(þar sem símaskúr er),og út á Gjögur,en frá Ávikum og norður á Norðurfjörð er mikil hálka.
Veghefill frá Vegagerðinni á Hólmavík kom nú seinnipartinn að skafa svellin og gerir það mikið gagn,enn vegurinn var opnaður í dag frá Bjarnarfirði og norður í Árneshrepp í stað þriðjudags.