Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 13. júní 2018 Prenta

Gjögur komin inn.

Sjálfvirki úrkomumælirinn á Gjögurflugvelli sendi alltaf. Sér kerfi.
Sjálfvirki úrkomumælirinn á Gjögurflugvelli sendi alltaf. Sér kerfi.

Nú er búið að koma sjálfvirku veðurstöðinni á Gjögurflugvelli inn og farin að senda veðurathuganir sem hún á að gera, það er vindstefnu, vindhraða, hitastigi og rakastigi. Stöðin fór að senda rétt klukkan 13:00 í dag. Rafvirkji og tæknimaður komu í stöðina í dag frá VÍ og fundu bilunina sem var útleiðsla í rakaskynjara. Stöðin hefur verið biluð frá því þann 8. Sjálfvirki úrkomumælirinn var alltaf í lagi, en sér sendingarkerfi er fyrir hann. Sá úrkomumælir sýnir alltaf minni úrkomu en mælist á mönnuðu veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • NV hlið unnið við kjöljárn.Ási og Siggi.18-12-2008.
  • Árnesstapar-Reykjaneshyrna í baksýn og Mýrahnjúkur frá Hvalvík séð.10-03-2008.
  • Húsið fellt.
Vefumsjón