Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 26. október 2008 Prenta

Gjögurbryggja stórskemmd.

Stórt gat er í bryggjugólfið.
Stórt gat er í bryggjugólfið.
1 af 2
Í sjóganginum og óveðrinu síðustu daga stórskemmdist bryggjan á Gjögri,ef hún er ekki þá ónýt.

Stærðar gat er í bryggjugólfið rétt ofan við kranann sem stendur eins og minnismerki ennþá.

Allur fremri endi bryggjunnar er mjög ílla farin.

Meðfylgjandi myndir lýsa best skemmdunum.

Ekki er vitað enn um aðrar meiri háttar skemmdir af völdum sjógangs nema víða hefur myndast rof í jarðveg við ströndina,og grjót og rusl á veginum í Árneskróknum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2021 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Úr myndasafni

  • Samúel tekur lagið við undirleik Hilmars.
  • Reukjaneshyrna séð frá Krossnesi 08-12-2008.
  • Lítið eftir.
  • Guðbrandur vinnur í milliveggjum í svefnálmu.02-02-2009.
  • Unnið í þaki 24-11-08.
  • Borgarísjaki út af Ávíkinni 07-04-2004
Vefumsjón