Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 26. október 2008 Prenta

Gjögurbryggja stórskemmd.

Stórt gat er í bryggjugólfið.
Stórt gat er í bryggjugólfið.
1 af 2
Í sjóganginum og óveðrinu síðustu daga stórskemmdist bryggjan á Gjögri,ef hún er ekki þá ónýt.

Stærðar gat er í bryggjugólfið rétt ofan við kranann sem stendur eins og minnismerki ennþá.

Allur fremri endi bryggjunnar er mjög ílla farin.

Meðfylgjandi myndir lýsa best skemmdunum.

Ekki er vitað enn um aðrar meiri háttar skemmdir af völdum sjógangs nema víða hefur myndast rof í jarðveg við ströndina,og grjót og rusl á veginum í Árneskróknum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Margrét S Nielsen og Sveinn Sveinsson vertar í Kaffi Norðurfirði.12-03-2012.
  • Séð að Melum af Hlíðarhúsunum 10-03-2008.
  • Frá Gjögurflugvelli 27-01-2012.
  • Maddý og Bjarnheiður.
  • Árnesstapar-Reykjaneshyrna í baksýn og Mýrahnjúkur frá Hvalvík séð.10-03-2008.
  • Mikil froða eða (sælöður),myndaðist í Ávíkinni í miklu brimi í óveðrinu 10. september 2012,engu líkara var en helt hefði verið fleiri þúsund lítrum af sápu í sjóinn.
Vefumsjón