Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 14. janúar 2004 Prenta

Gjögurviti logar og fleira.

Ég fór út í Gjögurvita í svarta éljum og skafrenning að athuga með vara rafmagnið nóg spenna og hann logar (blikkar).
Rafmagnslaust er ennþá og ekki er alveg vitað hvenar menn verða sendir með línunni enn ekki gjörlegt í dag vegna veðurs.Nú voru komnir 2 sólarhringir á hádegi og við heimamenn segjum núna annar í rafmagnsleysi og þryðji og svoleiðis.
Hér frá Litlu-Ávík er keirt inn á sjálfvirku símstöðina frá morgni og fram á nótt annars væri allur sími úti núna.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Maí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Jón Guðbjörn og Úlfar ræða málin.
  • Bátar í Litlu-Ávík.
  • Kistuvogur þar sem galdrabrennur fóru fram.28-06-2003.
  • Norðvesturhlið komin.28-10-08.
  • Seð yfir Trékyllisvík Litla-Ávík næst.
  • Séð til Drangaskarða 15-03-2005.
Vefumsjón