Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 24. desember 2010 Prenta

Gleðileg Jól.

Jólakveðja frá Litlahjalla.ís
Jólakveðja frá Litlahjalla.ís
Fæðingarhátíð Jesú Krists, jólin, er haldin 25. desember. Undirbúningur hátíðahaldsins er aðventan eða jólafastan og lokadagur hennar, 24. desember, nefnist hjá okkur aðfangadagur jóla. Nafnið er gagnsætt. Þá skal undirbúningi lokið og aðföng öll komin til hátíðahaldsins. Helgin hefst síðan um miðjan aftan eða kl. 18. Þá er orðið heilagt og í hönd fer jólanóttin.

Kæru lesendur nær og fjær.Megi góður Guð gefa ykkur öllum Gleðilega Jólahátíð.

Jólakveðja frá Litlahjalla netfréttamiðli í Árneshreppi í Strandasýslu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Björn og Helga starta upp fjöldasöng.
  • Hafísfrétt frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Lítill borgarísjaki er um 10 KM NNA af stöðinni, eða 6 KM austur af Sæluskeri.
  • Naustvík 11-09-2002.
  • Kristmundur færir Guðmundi söfnunarfé frá Félagi Árneshreppsbúa.01-10-08.
  • Borgarís útaf Ávíkinni 07-04-2004.
Vefumsjón