Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 4. apríl 2007 Prenta

Gleðilega Páskahátíð.

Heimilishundurinn Sámur í Litlu-Ávík.
Heimilishundurinn Sámur í Litlu-Ávík.
Heimasíðan Litli-Hjalli óskar öllum lesendum sínum nær og fjær Gleðilegrar Páskahátíðar.
Munið að fara varlega í umferðinni og fylgjast með veðurspám hjá Veðurstofunni og færð á vegum hjá Vegagerðinni,nú er kólnandi veður framundan,eftir sumarveður í nokkra daga og viðbrygðin verða mikil þegar kólnar,og jafnvel er spáð norðan áhlaupi á Páskadag eða annan í Páskum með snjókomu.
Munið eftir húsdýrunum heima þegar farið er í ferðalög og að láta aðra gefa þeim ef ekki er hægt að taka þaug með.
Gleðilega Páska.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Naustvík-16-08-2006.
  • Það stærsta og besta af viðnum verður tekinn.
  • Finnbogastaðir 1938-2008.Húsið brann til kaldra kola 16 júní 2008.
  • Hús Kristmundar á Gjögri-05-07-2004.
  • Jón Guðbjörn les af hitamælum.
Vefumsjón