Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 9. apríl 2009
Prenta
Gleðilega Páskahelgi.
Vefurinn Litlihjalli óskar öllum lesendum sínum Gleðilegrar Páskahátíðar og með þakklæti fyrir veturinn.
Myndin sem er hér með er af snjókerlingu sem stúlkurnar í Bæ í Trékyllisvík bjuggju til þær systur og frænkur Unnur Sólveig og Vilborg Guðbjörg Guðnadætur,og litlu systurnar í Bæ þær Aníta Mjöll og Magnea Fönn Gunnarsdætur Dalkvist.
Gleðilega Páska.
Myndin sem er hér með er af snjókerlingu sem stúlkurnar í Bæ í Trékyllisvík bjuggju til þær systur og frænkur Unnur Sólveig og Vilborg Guðbjörg Guðnadætur,og litlu systurnar í Bæ þær Aníta Mjöll og Magnea Fönn Gunnarsdætur Dalkvist.
Gleðilega Páska.