Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 31. desember 2008 Prenta

Gleðilegt ár.

Góðir lesendur nær og fjær,vefsiðan Litlihjalli sendir hinar bestu áramótakveðjur til lesenda sinna með þökk fyrir samfylgdina síðusu 5 árin.
Góður Guð veri með okkur öllum og leiði okkur farsællega gegnum árið 2009.

 

 Þetta Ár er frá oss farið,

  fæst ei aftur liðin tíð.

Hvernig höfum vér því varið ?

Vægi' oss Drottins náðin blíð.

Ævin líður árum með,

ei vér getum fyrir séð,

hvort vér önnur árslok sjáum.

Að oss því í tíma gáum.

            (Brynjólfur Jónsson frá Minna-Núpi.)

Athugasemdir

Atburðir

« 2026 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Úr myndasafni

  • Síðasti veggurinn feldur.
  • Klædd NV hlið að hlita,03-12-2008.
Vefumsjón