Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 24. apríl 2008 Prenta

Gleðilegt sumar.

Gjögurviti Mynd Rúnar S.
Gjögurviti Mynd Rúnar S.
Gleðilegt sumar kæru lesendur og takk fyrir veturin.
Í dag er sumardagurinn fyrst og Harpa gengin í garð og fyrsta vika sumars runnin upp.
Hér er svarta þoka með köflum eða þokuloft hiti um þrjú stigin og NNV stinníngsgola.
Þannig að ekki er nú mjög sumarlegt um að litast.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Súngið af mikilli raust.
  • Saumaklúbbur á Krossnesi 05-01-2007.
  • Lokað þak inni.12-11-08.
  • Flatur ísjaki frekar lár sést frá Litlu-Ávík, er um það bil 5 til 6 Km austur af Sæluskeri Og um 20 Km frá landi. 13-06-2018.
Vefumsjón