Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 17. október 2007
Prenta
Góð mynd af Vestfjörðum.
Ingibjörg Jónsdóttir Dósent í Landfræði jarðvísindastofnun Háskóla Íslands og sér einnig um Hafísupplýsingar við jarðvísindadeild Háskóla Íslands.
Ingibjörg sendi vefsíðunni Litlihjalli góða mynd af Vestfjarðakjálkanum.
Myndin er Modis mynd af Vestfjörðum sem sýnir mismikinn snjó á kjálkanum afar vel.
Síðu Ingibjargar má sjá hér á síðunni undir tenglar,einnig á vedur.is undir Hafís.
Ingibjörg sendi vefsíðunni Litlihjalli góða mynd af Vestfjarðakjálkanum.
Myndin er Modis mynd af Vestfjörðum sem sýnir mismikinn snjó á kjálkanum afar vel.
Síðu Ingibjargar má sjá hér á síðunni undir tenglar,einnig á vedur.is undir Hafís.