Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 25. nóvember 2023
Prenta
Góður hiti í dag.
Það verður að segjast að hafi verið góður hiti í dag á annesjum í dag á spásvæðinu Strandir og Norðurlandi Vestra.
Hitinn fór hæst í 10,8 stig á Sauðanesvita og næstmestur hiti var í Litlu-Ávík 10,1 stig.
Það verður að teljast gott í seinnihluta nóvember mánaðar.