Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 29. desember 2011 Prenta

Gott kvöld frumsýnt.

Úr leikritinu.Mynd Jón Jónsson.
Úr leikritinu.Mynd Jón Jónsson.
Leikfélag Hólmavíkur frumsýnir í kvöld leikritið Gott kvöld eftir Áslaugu Jónsdóttur. Um er að ræða barnaleikrit með söngfum fyrir fólk á öllum aldri. Leikstjóri er Kristín Sigurrós Einarsdóttir. Önnur sýning verður 30. desember, þriðja sýning 4. janúar og fjórða sýning 6. janúar og hefjast þær allar kl. 20:00. Leikritið er sýnt í félagsheimilinu á Hólmavík. Sagan segir frá strák sem er aleinn heima með bangsa sér til halds og trausts þegar pabbinn skreppur í burtu. Allskyns kynjaverur kíkja í heimsókn og það verður líf og fjör. Leikritið tekur þrjú korter í flutningi. Miðapantanir eru í síma 847-4415.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Hrafn og Úlfar glaðbeittir á svip.08-11-08.
  • Þá fer langa súlan út.
  • Ágústa og Þórólfur í Sparisjóðnum.
  • Borgarísjaki ca 12 km NNA af Litlu-Ávík og 6 km A af Sæluskeri.
Veðurstofan setti inn píluna þar sem jakinn er.
  • Vatn sótt.
Vefumsjón