Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 3. mars 2008 Prenta

Góublót í Árneshreppi.

Í gærkvöld hélt Sauðfjárræktarfélagið Von Góublót í félagsheimilinu í Árnesi Trékyllisvík.Halda átti Góufagnaðin á laugardagin en var ekki hægt vegna veðurs.
Allir mættu úr hreppnum sem voru heima í sveitinni og nokkrir aðkomugestir og voru um 40 manns.
Þorramatur var á borðum og var honum gerð góð skil.
Margt var gert til skemmtunar svo sem fjöldasöngur,karlar síndu tískufatnað og ýmislegt annað gert til skemmtunar.
Hér á eftir koma nokkrar myndir frá Góublótinu sem skíra sig sjálfar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Október »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Hafís og uppskipunarbátur á leið í land.
  • Gíslína-Júlíana-Villi-Eysteinn og Jenssína.
  • Skip á Norðurfirði.
  • Mikil froða eða (sælöður),í Ávíkinni 10 setember 2012 í norðan brimi.
  • Söngur.
Vefumsjón