Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 22. júní 2009
Prenta
Grásleppuhrogn verkuð á Norðurfirði.
Á síðustu grásleppuvertíð var verkað í 182 tunnur af fjórum bátum á Norðurfirði.Bátar byrjuðu grásleppuvertíð á misjöfnum tíma og enduðu vertíð því á mismunandi tímum.Aflahæstur var báturinn Sædís ÍS 67 með 102 tunnur verkaðar.Þeyr á Sædísinni verkuðu sjálfir.
Síðan verkaði Gunnsteinn Gíslason og Margrét Jónsdóttir af hinum bátunum þrem 80 tunnur af Sörla ÍS 66 og af Straum ST 70 og af Óskari III ST 40.
Alls voru því verkaðar á Norðurfirði á nýlokinni grásleppuvertíð hundrað og áttatíu og tvær tunnur.
Síðan verkaði Gunnsteinn Gíslason og Margrét Jónsdóttir af hinum bátunum þrem 80 tunnur af Sörla ÍS 66 og af Straum ST 70 og af Óskari III ST 40.
Alls voru því verkaðar á Norðurfirði á nýlokinni grásleppuvertíð hundrað og áttatíu og tvær tunnur.