Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 9. apríl 2006 Prenta

Grásleppuveiði hafin frá Norðurfirði.

Jón Emil ÍS-19.
Jón Emil ÍS-19.
Þrír bátar munu gera út á grásleppu frá Norðurfirði í vor.Einn bátur er byrjaður er það aðkomubáturinn Jón Emil ÍS 19 frá Ísafirði skipstjóri og eigandi hans er Skarphéðinn Gíslason.
Skarphéðin lagði yfir 30 net þegar hann kom að vestan þann 3 apríl enn varð að draga strax upp aftur dagin eftir vegna slæmrar spáar og sjógángs sem og gekk eftir.
Í þessi rúmlegu 30 net eftir tæpan sólarhring í sjó fengust rúmar 4 tunnur af hrognum og seygir Skarphéðin þetta lofa góðu með veiðina.
Skarphéðin lagði netin aftur í gær og bætti við net í sjó.
Hinir tveir bátarnir eru ekki byrjaðir ennþá,enn það eru heimabátarnir Drangavík ST 160 og Óskar III ST 40 og eru það miklu minni bátar og varla sjóveður fyrir þá enn.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Flatur ísjaki frekar lár sést frá Litlu-Ávík, er um það bil 5 til 6 Km austur af Sæluskeri Og um 20 Km frá landi. 13-06-2018.
  • Ásbjörn Þorgilsson grefur fyrir grunninum.22-08-08.
  • Stakur borgarísjaki 3. KM NA af Reykjaneshyrnu. 02-01-2018.
  • Hafís útaf Reykjanesi.
  • Séð yfir Trékyllisvík og til Norðurfjarðar af Reykjaneshyrnu.Mynd Jóhann.
Vefumsjón