Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 6. september 2008
Prenta
Grunnurinn steyptur á Finnbogastöðum.
Steyptur var í grunnurinn á Finnbogastöðum í dag,Ágúst Guðjónsson kom á steypubíl frá Hólmavík og voru steypuhrærurnar hrærðar á staðnum og,losað var úr bílnum í traktorsskóflur og losað í mótin með þeim,sumstaðar þurfti að nota hjólbörur til að setja í mótin.
Þetta gekk allt saman mjög vel í góðu veðri SV stinningsgolu og hita 12 til 14. stig og þurrt.
Næst á dagská þegar búið er að slá utanaf er að fylla upp í grunnin og leggja lagnir fyrir plötusteypu.