Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 6. september 2008 Prenta

Grunnurinn steyptur á Finnbogastöðum.

Byrjað að steypa.
Byrjað að steypa.
1 af 3

Steyptur var í grunnurinn á Finnbogastöðum í dag,Ágúst Guðjónsson kom á steypubíl frá Hólmavík og voru steypuhrærurnar hrærðar á staðnum og,losað var úr bílnum í traktorsskóflur og losað í mótin með þeim,sumstaðar þurfti að nota hjólbörur til að setja í mótin.

Þetta gekk allt saman mjög vel í góðu veðri SV stinningsgolu og hita 12 til 14. stig og þurrt.

Næst á dagská þegar búið er að slá utanaf er að fylla upp í grunnin og leggja lagnir fyrir plötusteypu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Hús Kristmundar á Gjögri-05-07-2004.
  • Sigursteinn í Litlu-Ávík sagar í uppistöður fyrir Guðmund.01-07-08.
  • Árneskirkja sú yngri:20-06-2010.
  • Úr sal.Gestir.
  • Þakpappi komin á allt húsið 18-11-08.
Vefumsjón