Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 13. janúar 2008
Prenta
Guðsþjónusta í Árneskirkju.
Guðsþjónusta var í Árneskirkju í dag kl 14:00 prestur var séra Sigríður Óladóttir og Gunnlaugur Bjarnason sá um undirleik kór Árneskirkju söng.
Ekki var hægt að messa á annan dag jóla eins og fyrirhugað var þá vegna veðurs.
Ekki var hægt að messa á annan dag jóla eins og fyrirhugað var þá vegna veðurs.