Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 28. janúar 2006
Prenta
Guðsþjónusta í Árneskirkju í dag.
Guðþjónusta var í Árneskirkju kl tvö í dag séra Sigríður Óladóttir sóknarprestur predikaði og Gunnlaugur Bjarnason lék á orgel.
Þetta er svoldið sérstakt af því messan er á laugardeigi,enn svona er þetta í þessum afskekktu sveitum.Síðast var messað í Árnesi um verslunarmannahelgi í fyrra.
Þetta er svoldið sérstakt af því messan er á laugardeigi,enn svona er þetta í þessum afskekktu sveitum.Síðast var messað í Árnesi um verslunarmannahelgi í fyrra.